Íslenska


Fallbeyging orðsins „alrúna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alrúna alrúnan alrúnur alrúnurnar
Þolfall alrúnu alrúnuna alrúnur alrúnurnar
Þágufall alrúnu alrúnunni alrúnum alrúnunum
Eignarfall alrúnu alrúnunnar alrúna alrúnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Alrúna

Nafnorð

alrúna (kvenkyn); veik beyging

[1] planta
Orðsifjafræði
gotneska 𐍂𐌿𐌽𐌰 runa (leyndarmál), norska run (leyndarmál, rún)

Þýðingar

Tilvísun

Alrúna er grein sem finna má á Wikipediu.