Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „andheiti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andheiti andheitið andheiti andheitin
Þolfall andheiti andheitið andheiti andheitin
Þágufall andheiti andheitinu andheitum andheitunum
Eignarfall andheitis andheitisins andheita andheitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

andheiti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Andheiti (skammstafað sem andh.) er orð sem hefur andstæða merkingu einhvers orðs, eins og heitt og kalt; feitur og grannur; og fram og aftur.
Andheiti
[1] samheiti
Dæmi
[1] Tungumál hafa oft leiðir til þess að búa til andheiti, íslenska bætir til dæmis við ó- fyrir framan orð. Óheppni er andheiti heppni og óþægur er andheiti orðsins þægur.

Þýðingar

Tilvísun

Andheiti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andheiti