auðnutittlingur
Íslenska
Nafnorð
auðnutittlingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] fugl (fræðiheiti: Carduelis flammea), smávaxin spörfugl af finkuætt sem lifir norðarlega í Norður-Ameríku og Evrópu
- Dæmi
- [1] „Orðið auðna merkir 'örlög; hamingja'. Tittlingur í síðari lið orða um smáfugla, svo sem auðnutittling, snjótittling og þúfutittling, á sér samsvaranir að minnsta kosti í færeysku títlingur, norsku titling og enskum mállýskum titling. Í íslenskri þjóðtrú þótti það vísa á gott ef smáfugl hljóp á veginum á undan lestarmanni og er nafn auðnutittlingsins hugsanlega orðið þannig til.“(Vísindavefurinn : Hvers vegna heitir auðnutittlingur þessu nafni?)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Auðnutittlingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „auðnutittlingur“