Íslenska


Fallbeyging orðsins „augnhlaup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall augnhlaup augnhlaupið augnhlaup augnhlaupin
Þolfall augnhlaup augnhlaupið augnhlaup augnhlaupin
Þágufall augnhlaupi augnhlaupinu augnhlaupum augnhlaupunum
Eignarfall augnhlaups augnhlaupsins augnhlaupa augnhlaupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

augnhlaup (hvorugkyn); sterk beyging

[1] í augnlæknisfræði: Corpus vitreum
Orðsifjafræði
auga og hlaup
Samheiti
[1] glærvökvi, glervökvi

Þýðingar

Tilvísun

Augnhlaup er grein sem finna má á Wikipediu.