aukafall
Íslenska
Nafnorð
aukafall (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] málfræði: Aukafall kallast öll föll önnur en nefnifall (í íslensku föllin þolfall, þágufall og eignarfall), og fara orð í aukaföll fylgi þau áhrifssögnum.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun