málfræði

Íslenska


Fallbeyging orðsins „málfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall málfræði málfræðin
Þolfall málfræði málfræðina
Þágufall málfræði málfræðinni
Eignarfall málfræði málfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

málfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Málfræði er safn reglna sem lýsa notkun á tilteknu tungumáli og er þá talað um málfræði þess tungumáls. Stundum er lýsingin talin staðlandi og sögð lýsa „réttri“ notkun málsins.
skammstöfun: málfr.
Dæmi
[1] Málfræði er líka mikilvæg í annars konar tungumálum, svo sem forritunarmálum.

Þýðingar

Tilvísun

Málfræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málfræði

Sjá einnig Viðauki:Íslenska