Íslenska


Fallbeyging orðsins „baðkar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baðkar baðkarið baðkör baðkörin
Þolfall baðkar baðkarið baðkör baðkörin
Þágufall baðkari baðkarinu baðkörum baðkörunum
Eignarfall baðkars baðkarsins baðkara baðkaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baðkar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt opið ílát ætlað til að baða í, oftast staðsett í baðherbergi
Orðsifjafræði
bað - kar
Aðrar stafsetningar
[1] baðker

Þýðingar

Tilvísun

Baðkar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „baðkar