Íslenska


Fallbeyging orðsins „baðker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baðker baðkerið baðker baðkerin
Þolfall baðker baðkerið baðker baðkerin
Þágufall baðkeri baðkerinu baðkerum/ baðkerjum baðkerunum/ baðkerjunum
Eignarfall baðkers baðkersins baðkera/ baðkerja baðkeranna/ baðkerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baðker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt opið ílát ætlað til að baða í, oftast staðsett í baðherbergi
Orðsifjafræði
bað - ker
Aðrar stafsetningar
[1] baðkar

Þýðingar

Tilvísun

Baðker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „baðker