Íslenska


Fallbeyging orðsins „bekkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bekkur bekkurinn bekkir bekkirnir
Þolfall bekk bekkinn bekki bekkina
Þágufall bekk bekknum bekkjum bekkjunum
Eignarfall bekkjar/ bekks bekkjarins/ bekksins bekkja bekkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bekkur (karlkyn); sterk beyging

[1] húsgagn sem fleiri en ein manneskja getur setið í á sama tíma
[2] í skóla
[3] skólastofa
Orðsifjafræði
norræna bekkr
Framburður
IPA: [ˈb̥ɛhɡ̊ʏr]
Orðtök, orðasambönd
[1] komast upp milli bekkja

Þýðingar

Tilvísun

Bekkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bekkur