bensín
Íslenska
Fallbeyging orðsins „bensín“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | bensín | bensínið | —
|
—
| ||
Þolfall | bensín | bensínið | —
|
—
| ||
Þágufall | bensíni | bensíninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | bensíns | bensínsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
bensín (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Bensín er eldfimur vökvi unnin úr hráolíu, sem notaður er sem eldsneyti í sprengihreyflum, en einnig sem leysiefni, t.d. leysir bensín málningu.
- Framburður
- IPA: [ˈb̥ɛnsiːn]
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Upprunalega var bensín keypt í dósum fyrir stofnun bensínstöðva.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bensín“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bensín “