Íslenska


Fallbeyging orðsins „bensín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bensín bensínið
Þolfall bensín bensínið
Þágufall bensíni bensíninu
Eignarfall bensíns bensínsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bensín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Bensín er eldfimur vökvi unnin úr hráolíu, sem notaður er sem eldsneyti í sprengihreyflum, en einnig sem leysiefni, t.d. leysir bensín málningu.
Framburður
IPA: [ˈb̥ɛnsiːn]
Sjá einnig, samanber
dísilolía
Dæmi
[1] Upprunalega var bensín keypt í dósum fyrir stofnun bensínstöðva.

Þýðingar

Tilvísun

Bensín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bensín