vökvi
Íslenska
Nafnorð
vökvi (karlkyn); veik beyging
- [1] Vökvi er efnafasi og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð fljótandi. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur er vökvar við stofuhita.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vökvi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vökvi “