blóðinngjöf
Íslenska
Nafnorð
blóðinngjöf (kvenkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði:
- Andheiti
- [1] blóðgjöf
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Í framhaldi af umræðunni um transfusion í síðasta pistli sendi Soili H. Erlingsson, læknir í Blóðbankanum, tölvupóst og sagðist lengi hafa notað íslenska heitið blóðgjöf um blood donation, en blóðinngjöf um hemotransfusion.“ (Læknablaðið.is : Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Blóðinngjöf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „blóðinngjöf“