Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðgjöf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðgjöf blóðgjöfin blóðgjafir blóðgjafirnar
Þolfall blóðgjöf blóðgjöfina blóðgjafir blóðgjafirnar
Þágufall blóðgjöf blóðgjöfinni blóðgjöfum blóðgjöfunum
Eignarfall blóðgjafar blóðgjafarinnar blóðgjafa blóðgjafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðgjöf (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: það að gefa blóð frá sér til annars manns
[2] læknisfræði: það að gefa sjúklingi eigið blóð eða blóðið annarrar persónu
Orðsifjafræði
blóð og gjöf
Samheiti
[2] blóðinngjöf
Andheiti
[1] blóðinngjöf
Sjá einnig, samanber
blóð
Dæmi
[1] „Í framhaldi af umræðunni um transfusion í síðasta pistli sendi Soili H. Erlingsson, læknir í Blóðbankanum, tölvupóst og sagðist lengi hafa notað íslenska heitið blóðgjöf um blood donation, en blóðinngjöf um hemotransfusion.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)
[2] „Undirritaður svaraði Ölmu að bragði á þann veg að blóðgjöf væri hið hefðbundna íslenska heiti fyrir hemo­transfusion, og að litlu skipti þó það væri einnig not­að um það sem á nútíma ensku nefnist blood donation“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Near syncope. 11. tbl 90. árg. 2004)

Þýðingar

Tilvísun

Blóðgjöf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðgjöf