blóðgjöf
Íslenska
Nafnorð
blóðgjöf (kvenkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: það að gefa blóð frá sér til annars manns
- [2] læknisfræði: það að gefa sjúklingi eigið blóð eða blóðið annarrar persónu
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [2] blóðinngjöf
- Andheiti
- [1] blóðinngjöf
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Í framhaldi af umræðunni um transfusion í síðasta pistli sendi Soili H. Erlingsson, læknir í Blóðbankanum, tölvupóst og sagðist lengi hafa notað íslenska heitið blóðgjöf um blood donation, en blóðinngjöf um hemotransfusion.“ (Læknablaðið.is : Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)
- [2] „Undirritaður svaraði Ölmu að bragði á þann veg að blóðgjöf væri hið hefðbundna íslenska heiti fyrir hemotransfusion, og að litlu skipti þó það væri einnig notað um það sem á nútíma ensku nefnist blood donation“ (Læknablaðið.is : Near syncope. 11. tbl 90. árg. 2004)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Blóðgjöf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðgjöf “