blóðsuga

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðsuga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðsuga blóðsugan blóðsugur blóðsugurnar
Þolfall blóðsugu blóðsuguna blóðsugur blóðsugurnar
Þágufall blóðsugu blóðsugunni blóðsugum blóðsugunum
Eignarfall blóðsugu blóðsugunnar blóðsuga blóðsuganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðsuga (kvenkyn); veik beyging

[1] tegund leðurblöku
[2] vampíra: vættur sem sýgur blóð úr mönnum
[3] (fræðiheiti: Hirudo medicinalis)
Orðsifjafræði
blóð- og suga
Samheiti
[1,2] vampíra

Þýðingar

Tilvísun

Blóðsuga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðsuga