Íslenska


kvenkyn:
Fallbeyging orðsins „vættur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vættur vætturin vættir vættirnar
Þolfall vætti vættina vættir vættirnar
Þágufall vætti vættinni vættum vættunum
Eignarfall vættar vættarinnar vætta vættanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
karlkyn:
Fallbeyging orðsins „vættur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vættur vætturinn vættir vættirnir
Þolfall vætt vættinn vætti vættina
Þágufall vætti vættinum vættum vættunum
Eignarfall vættar/ vætts vættarins/ vættsins vætta vættanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vættur (kvenkyn); (karlkyn); sterk beyging

[1] yfirnáttúrleg vera
[2] fornt: guð
Undirheiti
[1] bjargvættur

Þýðingar

Tilvísun

Vættur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vættur