blómálfur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blómálfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blómálfur blómálfurinn blómálfar blómálfarnir
Þolfall blómálf blómálfinn blómálfa blómálfana
Þágufall blómálfi blómálfinum blómálfum blómálfunum
Eignarfall blómálfs blómálfsins blómálfa blómálfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blómálfur (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill álfur sem býr í blómi
Dæmi
Hún fann, að hún var blómálfur, sem gat búið hjá því blóminu, sem best þótti og fríðast. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Halla, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Blómálfur er grein sem finna má á Wikipediu.