Íslenska


Fallbeyging orðsins „blesönd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blesönd blesöndin blesendur/ blesandir blesendurnar/ blesandirnar
Þolfall blesönd blesöndina blesendur/ blesandir blesendurnar/ blesandirnar
Þágufall blesönd blesöndinni blesöndum blesöndunum
Eignarfall blesandar blesandarinnar blesanda blesandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu


Nafnorð

blesönd (kvenkyn); sterk beyging

[1] gamalt heiti á fuglinum bleshæna sem er fugl (fræðiheiti: fulica atra) af relluætt. Flækingur á Íslandi en hefur orpið hér
Orðsifjafræði
bles- og önd, nafn sitt dregur fuglinn af hvítu rákinni framan á höfðinu, blesunni
Samheiti
[1] bleshæna, vatnshæna

Þýðingar

Tilvísun

Blesönd er grein sem finna má á Wikipediu.