vatnshæna
Íslenska
Nafnorð
vatnshæna (kvenkyn); veik beyging
- [1] fugl (fræðiheiti: fulica atra) af relluætt. Flækingur á Íslandi en hefur orpið hér
- [2] samheiti yfir ýmsa fugla af relluætt.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun