vatnshæna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. febrúar 2014.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vatnshæna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vatnshæna vatnshænan vatnshænur vatnshænurnar
Þolfall vatnshænu vatnshænuna vatnshænur vatnshænurnar
Þágufall vatnshænu vatnshænunni vatnshænum vatnshænunum
Eignarfall vatnshænu vatnshænunnar vatnshæna vatnshænanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vatnshæna (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: fulica atra) af relluætt. Flækingur á Íslandi en hefur orpið hér
[2] samheiti yfir ýmsa fugla af relluætt.
Orðsifjafræði
vatns- og hæna
Samheiti
[1] bleshæna, blesönd

Þýðingar

Tilvísun

Vatnshæna er grein sem finna má á Wikipediu.