Sjá einnig: dá-

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dáið
Þolfall dáið
Þágufall dái dáinu
Eignarfall dás dásins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(hvorugkyn); sterk beyging

[1] óvit, yfirlið
[2] dvali
Orðtök, orðasambönd
[1] falla í dá
[1] liggja í dái
Sjá einnig, samanber
stjarfi, svefnhöfgi
Dæmi
[1] „Athugið: Ofskömmtun þessa lyfs getur valdið öndunarlömun, skertri meðvitund og dái.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is)

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „



Sagnbeyging orðsins
Tíð persóna
Nútíð ég dái
þú dáir
hann dáir
við dáum
þið dáið
þeir
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég dáði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   dáð
Viðtengingarháttur ég dái
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.  
Allar aðrar sagnbeygingar: dá/sagnbeyging

Sagnorð

(+þf.); sterk beyging

[1] dá eitthvað/ einhvern; dást að einhverju
[2] staðbundið: dá/ skemmta sér
Sjá einnig, samanber
dáð, dáðleysi, dáður
Dæmi
[1] „Og ég veit að ef þú elskar mig eins mikið og ég dái þig verður þú ávallt góð við mig.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Leyndarmál - eftir Þórir Baldursson / Þorsteinn Eggertsson)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „