dílaskarfur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dílaskarfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dílaskarfur dílaskarfurinn dílaskarfar dílaskarfarnir
Þolfall dílaskarf dílaskarfinn dílaskarfa dílaskarfana
Þágufall dílaskarfi dílaskarfinum dílaskörfum dílaskörfunum
Eignarfall dílaskarfs dílaskarfsins dílaskarfa dílaskarfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Dílaskarfur

Nafnorð

dílaskarfur (karlkyn); sterk beyging

[1] Dílaskarfurinn (fræðiheiti: Phalacrocorax carbo) er sjófugl sem er oftast sjáanlegur við strendur Íslands en er líka algengur á bæði norður- og suðurhveli jarðar.

Þýðingar

Tilvísun

Dílaskarfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dílaskarfur
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „dílaskarfur