Íslenska


Fallbeyging orðsins „dýratónfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dýratónfræði dýratónfræðin
Þolfall dýratónfræði dýratónfræðina
Þágufall dýratónfræði dýratónfræðinni
Eignarfall dýratónfræði dýratónfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dýratónfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Dýratónfræði er undirgrein dýrasamskiptafræðinnar og tónfræðinnar sem fæst við rannsóknir á þeim hljómfögru hljóðum sem sum dýr gefa frá sér. Þeir sem leggja stund á greinina kallast dýratónfræðingar.
Sjá einnig, samanber
fuglasöngur, hvalasöngur

Þýðingar

Tilvísun

Dýratónfræði er grein sem finna má á Wikipediu.