Íslenska


Fallbeyging orðsins „dagdraumur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dagdraumur dagdraumurinn dagdraumar dagdraumarnir
Þolfall dagdraum dagdrauminn dagdrauma dagdraumana
Þágufall dagdraumi dagdrauminum/ dagdraumnum dagdraumum dagdraumunum
Eignarfall dagdraums dagdraumsins dagdrauma dagdraumanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dagdraumur (karlkyn); sterk beyging

[1] draumórar, það að vera hugsandi
Orðsifjafræði
dag- og draumur
Samheiti
[1] dagdreymi
Orðtök, orðasambönd
[1] dreyma dagdrauma (að vera dagdraumandi)
Sjá einnig, samanber
loftkastali, skýjaborg
Dæmi
[1] „Dagdraumar eru hluti af hugsanaflæði okkar í vöku.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvaða gildi hafa dagdraumar?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dagdraumur
Íðorðabankinn350645