dauðarefsing
Íslenska
Nafnorð
dauðarefsing (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Dauðarefsing felst í því að taka af lífi dæmda sakamenn í refsingarskyni. Aftökur á glæpamönnum og pólitískum andstæðingum hafa verið hluti af nánast öllum samfélögum í gegnum tíðina en hafa nú verið afnumdar í mörgum löndum.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] dauðahegning
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dauðarefsing“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dauðarefsing “