desíbel
Íslenska
Nafnorð
desíbel (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Desíbel, skammstafað dB, er tíundi hluti einingarlausu stærðarinnar Bel, sem er lograkvarði notaður til að mæla hlutfallslegan styrk, oftast afl. Er ekki SI-mælieining. Bel-kvarðinn er kenndur við Alexander Graham Bell. Venjan er að gefa aflhlutfall á Bel-kvarða sem desíbel.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Desíbel“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „desíbel “