Íslenska


Fallbeyging orðsins „drösull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall drösull drösullinn dröslar dröslarnir
Þolfall drösul drösulinn drösla dröslana
Þágufall drösli dröslinum dröslum dröslunum
Eignarfall drösuls drösulsins drösla dröslanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

drösull (karlkyn); sterk beyging

[1] tengivagn; eitthvað sem dregið er
[2] skáldamál: hestur
Málshættir
[1] hver hefur sinn drösul að draga
Afleiddar merkingar
[1] drösla
Dæmi
[2] „Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Á Sprengisandi. Sigvaldi Kaldalóns, Sigfús Einarsson/ Grímur Thomsen)

Þýðingar

Tilvísun

Drösull er grein sem finna má á Wikipediu.