dulfrævingur
Íslenska
Nafnorð
dulfrævingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Dulfrævingar (fræðiheiti: Magnoliophyta) er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar.
- Andheiti
- [1] befrævingur
- Undirheiti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Dulfrævingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dulfrævingur “