eðlisfræðingur
Íslenska
Nafnorð
eðlisfræðingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] vísindamaður í eðlisfræði
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈɛðlɪsˌfraiːðiŋkʏr]
- Yfirheiti
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þessi austuríski eðlisfræðingur sendi svonefnda kolefnisbolta - stórar sameindir sem eru gerðar úr 60 kolefnisfrumeindum og þar með tröllvaxnir hlutir á mælikvarða skammtafræðinnar - samtímis í tvær áttir.“ (Lifandi vísindi : Köttur Schrödingers skal út úr kassanum. 2010, skoðað þann 3. maí 2013)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „eðlisfræðingur “
Íðorðabankinn „324724“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „eðlisfræðingur“
„Eðlisfræðingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.