fræðingur
Íslenska
Nafnorð
fræðingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] fræðimaður
- [2] í samsetningu
- Samheiti
- [1] vísindamaður
- Andheiti
- [1] heimskingi
- Undirheiti
- [2] búfræðingur, byggingarverkfræðingur, dýrafræðingur, fornleifafræðingur, fuglafræðingur, gerlafræðingur, grasafræðingur, hagfræðingur, hjúkrunarfræðingur, jarðfræðingur, landfræðingur, leikfræðingur, lífeðlisfræðingur, líffræðingur, lyfjafræðingur, lögfræðingur, mannfræðingur, málfræðingur, náttúrufræðingur, rafmagnsverkfræðingur, raffræðingur, rafiðnfræðingur, sagnfræðingur sálfræðingur, sérfræðingur, siglingafræðingur, sjávarlíffræðingur, skógfræðingur, stjörnufræðingur, tryggingafræðingur, tölfræðingur, tæknifræðingur, uppeldisfræðingur, veðurfræðingur, verkfræðingur, vélaverkfræðingur, vélfræðingur, viðskiptafræðingur, þjóðháttafræðingur, þjóðsagnafræðingur, ættfræðingur
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Fræðingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fræðingur “