efnatákn
Íslenska
Nafnorð
efnatákn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Efnatákn frumefnanna eru skammstafanir sem notaðar eru til að einfalda framsetningu ritaðra efnaformúla. Þessar skammstafanir eru ákveðnar af Alþjóðasamtökum um fræðilega og hagnýta efnafræði (enska: International Union of Pure and Applied Chemistry, skammstafað IUPAC).
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Efnatákn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „efnatákn “