einhverjum

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einhver einhver eitthvert/ eitthvað einhverjir einhverjar einhver
Þolfall einhvern einhverja eitthvert/ eitthvað einhverja einhverjar einhver
Þágufall einhverjum einhverri einhverju einhverjum einhverjum einhverjum
Eignarfall einhvers einhverrar einhvers einhverra einhverra einhverra

Óákveðið fornafn

einhver

[1] þágufall: eintala: (karlkyn)
[2] þágufall: fleirtala: (karlkyn)
[3] þágufall: fleirtala: (kvenkyn)
[4] þágufall: fleirtala: (hvorugkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einhverjum