Íslenska


Fallbeyging orðsins „fornafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fornafn fornafnið fornöfn fornöfnin
Þolfall fornafn fornafnið fornöfn fornöfnin
Þágufall fornafni fornafninu fornöfnum fornöfnunum
Eignarfall fornafns fornafnsins fornafna fornafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fornafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skírnarnafn
[2] í málfræði: Fornöfn (skammstöfun: fn.) eru fallorð sem bæta ekki við sig greini né stigbreytast og eru því auðgreinanleg frá nafnorðum og lýsingarorðum.
Samheiti
[1] skírnarnafn
Andheiti
[1] ættarnafn
Yfirheiti
[1] nafn
Undirheiti
[2] ábendingarfornafn, afturbeygt fornafn, eignarfornafn, óákveðið fornafn, persónufornafn, spurnarfornafn

Þýðingar

Tilvísun

Fornafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fornafn