einhyrningur
Sjá einnig: Einhyrningur |
Íslenska
Nafnorð
einhyrningur (karlkyn); sterk beyging
- [1] einhyrningur er goðsögulegt dýr oftast í formi hests með eitt horn fram úr miðju enni.
- [2] í stjörnufræði: Einhyrningurinn: stjörnumerki, fræðiheiti: Monoceros
- [3] með hástaf: Einhyrningur: lítið fjall Íslands
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] Eru einhyrningar til í okkar heimi eða fjöll gerð úr gulli? (internettilvitnun)
- [1] „Hvað eru einhyrningar“. (Vísindavefurinn : Hvað eru einhyrningar og fyrir hvað standa þeir?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Einhyrningur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „einhyrningur “