eldstöð
Íslenska
Nafnorð
eldstöð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Eldstöð er jarðfræðilegt landform (oftast fjall, þá kallað eldfjall) þar sem hraun eða í tilfelli lághitaeldstöðva, rokgjarnt efni gýs, eða hefur gosið.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] eldfjall
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Hæstu þekktu eldstöð heims er Ólympusfjall á reikistjörnunni Mars, og er það jafnframt hæsta fjall í heimi sem vitað er um.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Eldstöð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldstöð “