hraun
Íslenska
Nafnorð
hraun (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hraun er jarðskorpa eða möttulefni (einnig kallað bergkvika) sem flæðir upp á yfirborð jarðar við eldgos.
- [2] landsvæði
- Andheiti
- [1] bergkvika, hraunkvika
- Undirheiti
- [1] apalhraun, helluhraun
- Afleiddar merkingar
- [1] hraunflóð, hraunleðja
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Hitastig sem getur verið frá 700 - 1200°C. Kvikan verður til vegna hitamyndunar í iðrum jarðar sem einkum stafar af niðurbroti geislavirkra efna (t.d. úrans og þóríums). Kvikan er heit og því eðlisléttari en umhverfið, sem veldur því að hún tekur að stíga í átt til yfirborðs þar sem hún kemur upp í eldgosum og rennur sem hraun.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hraun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hraun “