endurlífgun

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „endurlífgun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall endurlífgun endurlífgunin endurlífganir endurlífganirnar
Þolfall endurlífgun endurlífgunina endurlífganir endurlífganirnar
Þágufall endurlífgun endurlífguninni endurlífgunum endurlífgununum
Eignarfall endurlífgunar endurlífgunarinnar endurlífgana endurlífgananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

endurlífgun (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Yfirheiti
[1] skyndihjálp
Undirheiti
[1] grunnendurlífgun, hjarta-lungnalífgun
Sjá einnig, samanber
hjartastilling
Dæmi
[1] „Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt góðan árangur eftir endurlífgun þar sem sem slík tæki hafa verið handbær.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar um endurlífgun)

Þýðingar

Tilvísun

Endurlífgun er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn356170