skyndihjálp
Íslenska
Fallbeyging orðsins „skyndihjálp“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | skyndihjálp | skyndihjálpin | —
|
—
| ||
Þolfall | skyndihjálp | skyndihjálpina | —
|
—
| ||
Þágufall | skyndihjálp | skyndihjálpinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | skyndihjálpar | skyndihjálparinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
skyndihjálp (kvenkyn); sterk beyging
- [1] hjálp í viðlögum
- Samheiti
- Yfirheiti
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Það mikilvægasta sem almenningur var talinn þurfa að kunna í skyndihjálp var í raun að vita hvenær hringja skyldi í 112 og hvað gera ætti þar til sjúkrabíll kæmi á vettvang.“ (Læknablaðið.is : Endurskoðun skyndihjálparkennslu á Íslandi)
- [1] „Þrátt fyrir að opinberlega hafi verið ráðlagt að allir landsmenn læri skyndihjálp og rifji þá þekkingu upp eigi sjaldnar en annað hvert ár, er fjarri því að það takmark hafi náðst.“ (Læknablaðið.is : Endurlífgunartilraunir utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1999-2002)
- [1] „Skyndihjálp er sú aðstoð sem veitt er veikum eða slösuðum einstaklingi á meðan beðið er eftir sjúkrabíl eða lækni.“ (Doktor.is : Skyndihjálp)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun