eyðileggja
Íslenska
Sagnbeyging orðsins „eyðileggja“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | eyðilegg | ||||
þú | eyðileggur | |||||
hann | eyðileggur | |||||
við | eyðileggjum | |||||
þið | eyðileggið | |||||
þeir | eyðileggja | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | eyðilagði | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | eyðilagt | |||||
Viðtengingarháttur | ég | eyðileggi | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | eyðilegg | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: eyðileggja/sagnbeyging |
Sagnorð
eyðileggja (+þf.); veik beyging
- Samheiti
- Afleiddar merkingar
- [1] eyðileggur, eyðilegging
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Ég óttaðist í fyrstu að nú myndi ég endanlega eyðileggja mannorð mitt með því að halda úti þætti með eintómu bulli og kjaftæði.“ (Læknablaðið.is : Húmor er ódýr og laus við aukaverkanir. Rætt við Stein Tyrdal húmorritstjóra norska læknablaðsins; Þröstur Haraldsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Eyðileggja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eyðileggja “