eyða
Íslenska
Nafnorð
eyða (kvenkyn); veik beyging
- Orðtök, orðasambönd
- Dæmi
- [1] „Svo getur þú stagast á því - og fyllt svo út eyðurnar með einhverjum þvættingi úr sjálfum þér.“ (Snerpa.is : Veislan á grund (8. júlí 1362), eftir Jón Trausta)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Eyða“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Sagnbeyging orðsins „eyða“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | eyði | ||||
þú | eyðir | |||||
hann | eyðir | |||||
við | eyðum | |||||
þið | eyðið | |||||
þeir | eyða | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | eyddi | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | eytt | |||||
Viðtengingarháttur | ég | eyði | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | eyddu | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: eyða/sagnbeyging |
Sagnorð
eyða (+þgf.); veik beyging
- Samheiti
- [1] eyðileggja, tortíma, útrýma
- [2] sóa
- Andheiti
- Sjá einnig, samanber
- eyðandi, eyði, eyðilegging, eyðileggja, eyðilegur, eyðimörk, eyðing, eyðsla, eyðslusamur, eyðslusemi
- Dæmi
- [1] „Og þar eð skógum hefur nú verið eytt af stórum svæðum á Madagaskar hafa líffræðingar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af framtíð trjákattarins.“ (Lifandi vísindi : Kóngur á Madagaskar)
- [2] „Bandarísk börn eyða að meðaltali 24 klukkustundum fyrir framan sjónvarpið á viku, tíma sem væri vel varið í hvers konar hreyfingu.“ (Vísindavefurinn : Hvað orsakar offitu barna?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „eyða “
Tölvuorðasafnið „eyða“