Íslenska


Fallbeyging orðsins „eyða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eyða eyðan eyður eyðurnar
Þolfall eyðu eyðuna eyður eyðurnar
Þágufall eyðu eyðunni eyðum eyðunum
Eignarfall eyðu eyðunnar eyða/ eyðna eyðanna/ eyðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eyða (kvenkyn); veik beyging

[1] op, gloppa
Orðtök, orðasambönd
hafa eyðu fyrir einhverju/eitthvað
fylla í eyðurnar
Dæmi
[1] „Svo getur þú stagast á því - og fyllt svo út eyðurnar með einhverjum þvættingi úr sjálfum þér.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Veislan á grund (8. júlí 1362), eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Eyða er grein sem finna má á Wikipediu.



Sagnbeyging orðsinseyða
Tíð persóna
Nútíð ég eyði
þú eyðir
hann eyðir
við eyðum
þið eyðið
þeir eyða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég eyddi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   eytt
Viðtengingarháttur ég eyði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   eyddu
Allar aðrar sagnbeygingar: eyða/sagnbeyging

Sagnorð

eyða (+þgf.); veik beyging

[1] eyðileggja, tortíma, útrýma
[2] koma í lóg
[3] í tölvufræði: strika út
Samheiti
[1] eyðileggja, tortíma, útrýma
[2] sóa
Andheiti
[1] byggja
[2] spara
Sjá einnig, samanber
eyðandi, eyði, eyðilegging, eyðileggja, eyðilegur, eyðimörk, eyðing, eyðsla, eyðslusamur, eyðslusemi
Dæmi
[1] „Og þar eð skógum hefur nú verið eytt af stórum svæðum á Madagaskar hafa líffræðingar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af framtíð trjákattarins.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Kóngur á Madagaskar)
[2] „Bandarísk börn eyða að meðaltali 24 klukkustundum fyrir framan sjónvarpið á viku, tíma sem væri vel varið í hvers konar hreyfingu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað orsakar offitu barna?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eyða

Tölvuorðasafnið „eyða“