eyríki
Íslenska
Nafnorð
eyríki (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Eyríki er ríki á sem afmarkast af einni eða fleiri eyjum (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á meginlandinu).
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] landlukt land
- Dæmi
- [1] Ísland og Japan eru dæmi um eyríki sem eru landamæralaus, Indónesía um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og Malasía um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi Asíu.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun