Íslenska


Fallbeyging orðsins „eyrir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eyrir eyririnn aurar aurarnir
Þolfall eyri eyrinn aura aurana
Þágufall eyri eyrinum aurum aurunum
Eignarfall eyris eyrisins aura auranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eyrir (karlkyn); sterk beyging

[1] aur, mynt sem jafngildir einum hundraðasti úr krónu, oftast notað í fleirtölu, aurar
[2] forn verðeining, einn eyrir jafngilti sex álnum vaðmáls
[3] forn þyngdareining, viktaður eyrir, um 27 grömm, en mældur eyrir, um 32,5 grömm
Afleiddar merkingar
[1] lífeyrir, aðgangseyrir, gjaldeyrir
Samheiti
[1] klink, smáaurar, skildingur

Þýðingar

Tilvísun

Eyrir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eyrir

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411