Íslenska


Fallbeyging orðsins „króna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall króna krónan krónur krónurnar
Þolfall krónu krónuna krónur krónurnar
Þágufall krónu krónunni krónum krónunum
Eignarfall krónu krónunnar króna krónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

króna (kvenkyn); veik beyging

[1] fjármál: gjaldmiðill
[2] trjátoppur
Orðsifjafræði

í íslensku 19. aldar tökuorð úr dönsku, -á endanum frá latína -corona & gríska -korone, þannig rótskylt e. corner og horn enda gamaldags höfuðdjásn höfðingja hornótt

Þýðingar

Tilvísun

Króna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „króna
Íðorðabankinn432511