Íslenska


Fallbeyging orðsins „fán“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fán fáninn fánar fánarnir
Þolfall fán fáninn fána fánana
Þágufall fáni fáninum fánum fánunum
Eignarfall fáns fánsins fána fánanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fán (karlkyn); sterk beyging

[1] rómversk goðafræði: skógarpúki; mannleg vera með horn og hófa
Orðsifjafræði
latína, eftir guðinn Faunus
Dæmi

Þýðingar

Tilvísun

Fán er grein sem finna má á Wikipediu.