Íslenska


Fallbeyging orðsins „fannkoma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fannkoma fannkoman
Þolfall fannkomu fannkomuna
Þágufall fannkomu fannkomunni
Eignarfall fannkomu fannkomunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fannkoma (kvenkyn); veik beyging

[1] snjókoma
Samheiti
[1] snjókoma
Yfirheiti
[1] ofankoma (oftast notuð sem samheiti snjókomu[1]), úrkoma
Undirheiti
[1] snjóburður (ofanburður)
Sjá einnig, samanber
snjóa, snjór

Þýðingar

Tilvísun

Fannkoma er grein sem finna má á Wikipediu.