snjór
Íslenska
Nafnorð
snjór (karlkyn); sterk beyging
- [1] Snjór er úrkoma vatns í formi kristallaðs íss, sem fallið hefur til jarðar. Hann er samsettur úr miklum fjölda óreglulegra korna, sem nefnast snjókorn.
- Samheiti
- [1] snær
- Andheiti
- Yfirheiti
- [1] snjókoma
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] fram í snjóa
- [1] það marrar í snjónum
- [1] snjó tekur upp
- Afleiddar merkingar
- [1] snjóskafl, snjótittlingur (snjófugl), snjóýta, snjóþota, snjóþyngsli
- [1] snjóa, snjóflóð, snjókarl, snjósleði, snjóskúr
- [1] snjóungur, snjóþungur
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Snjór“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snjór “