fjörður
Íslenska
Nafnorð
fjörður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Fjörður er lítið hafsvæði við strönd meginlands þar sem ströndin er á þrjár hliðar. Ef ströndin er aðeins á tvær hliðar heitir það vík eða vogur/bugt eða sund. Þar sem norræna orðið hefur verið tekið upp í erlendum málum merkir það aðeins langan, mjóan og djúpan fjörð umlukinn bröttum fjallshlíðum sem jökull hefur sorfið niður.
- Orðsifjafræði
- norræna fjörðr
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fjörður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fjörður “