fjallahjól
Íslenska
Nafnorð
fjallahjól (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Fjallahjól eru reiðhjól á breiðum dekkjum með allt að 27 gírum og sérhönnuð til að ferðast um utan malbikaðra vega.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fjallahjól“ er grein sem finna má á Wikipediu.