fjallahjól

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 23. desember 2022.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallahjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallahjól fjallahjólið fjallahjól fjallahjólin
Þolfall fjallahjól fjallahjólið fjallahjól fjallahjólin
Þágufall fjallahjóli fjallahjólinu fjallahjólum fjallahjólunum
Eignarfall fjallahjóls fjallahjólsins fjallahjóla fjallahjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjallahjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Fjallahjól eru reiðhjól á breiðum dekkjum með allt að 27 gírum og sérhönnuð til að ferðast um utan malbikaðra vega.
Orðsifjafræði
fjall og hjól


Yfirheiti
reiðhjól, hjól

Þýðingar

Tilvísun

Fjallahjól er grein sem finna má á Wikipediu.