flogaveiki
Íslenska
Fallbeyging orðsins „flogaveiki“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | flogaveiki | flogaveikin | —
|
—
| ||
Þolfall | flogaveiki | flogaveikina | —
|
—
| ||
Þágufall | flogaveiki | flogaveikinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | flogaveiki | flogaveikinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
flogaveiki (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Flogaveiki er sjúkdómur sem er samsafn einkenna sem stafa af óeðlilegum truflunum á rafboðum í heila sem valda því að líkamshreyfingar fólks verða óvenjulegar eða það sem í daglegu máli er kallað flog.
- Yfirheiti
- [1] taugasjúkdómur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Flogaveiki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Category:Epilepsy“ er að finna á Wikimedia Commons.
Vísindavefurinn: „Af hverju stafar flogaveiki? Er til varanleg lækning? Er hún ættgeng?“ >>>