freska
Íslenska
Nafnorð
freska (kvenkyn); veik beyging
- [1] veggmálverk sem málað er á ferskt, vott kalk
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Freskan var afar illa farin eftir rakaskemmdir og ákvað konan að laga myndina.“ (Vísir.is : Velviljuð kona eyðilagði aldagamla fresku. 22. ágúst 2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Freska“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „freska “