tökuorð
Íslenska
Nafnorð
tökuorð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Tökuorð er orð, sem fengið er að láni úr öðru tungumáli [1] en hefur lagað sig að hljóð- og beygingarkerfi viðtökumálsins.
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Nær öll íslensk orð sem byrja á bókstafnum p eru upprunalega tökuorð enda urðu órödduð lokhljóð (eins og p) í frumindóevrópsku að önghljóðum (eins og f) í germönskum málum samkvæmt lögmáli Grimms.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tökuorð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tökuorð “
Heimildir:
(Vísindavefurinn : Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?“ 19.11.2002)