fuglafræðingur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fuglafræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fuglafræðingur fuglafræðingurinn fuglafræðingar fuglafræðingarnir
Þolfall fuglafræðing fuglafræðinginn fuglafræðinga fuglafræðingana
Þágufall fuglafræðingi fuglafræðinginum fuglafræðingum fuglafræðingunum
Eignarfall fuglafræðings fuglafræðingsins fuglafræðinga fuglafræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fuglafræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
fugla- og fræðingur
Dæmi
[1] „Tómas Grétar Gunnarsson fuglafræðingur hefur áhuga á því hvernig fólk metur náttúruna og lét verða af því í fyrra vor að skrá niður þær auglýsingar þar sem fuglahljóð eru notuð.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Söngur lóunnar vinsæll í auglýsingu. 12.05.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Fuglafræðingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fuglafræðingur